• broken image

  Markverk býður upp á gæða þjónustu í allri almennri jarðvinnu

  Gæði - Öryggi - Þjónusta

 • Þjónusta

  Öryggi - Gæði - Þjónusta

  broken image

  Hellulagnir

  Vegghleðslur, sögun, steypa, kjarnaborun, tröppur, stígar o.fl.

  Hellur er frábær lausn fyrir bílaplön, göngustíga, hleðsluveggi, tröppur og margt fleira. Hellur bjóða upp á endalausa möguleika í mynstri, lit og áferð. Við tökum að okkur alla þá vinnu sem er í kringum hellulögn eins og uppsetningu snjóbræðslukerfi, lýsingu og annara tengdra verka.

  broken image

  Jarðvinna

  Jarðvegsskipti, efnisflutningur, lagnavinna, lóðavina o.fl.

  Markverk býður uppá alla almenna jarðvinnu fyrir einstaklinga, húsfélög, fyrirtæki, bæjarfélög og verktaka. Tökum að jöfnun og lögun lóðar.

  Við útvegum allt efni ef óskað er eftir og sjáum um flutning þess.

  Mikilvægt er að notast við gott frostfrítt efni og tryggja hámarks þjöppun.

  broken image

  Annað

  Grindverk, skjólveggir, sólpallar, drenlagnir o.fl.

  Bjóðum uppá ýmsa smíðavinnu, svo sem að gera sólpalla, grindverk og skjólveggir. Setjum niður drenlagnir og sjáum um frágang.

 • Fyrirtækið

  Markverk var stofnað 2015 af Magnúsi Sveini Ingimundarsyni.  Við leggjum mikla áherslu á að þróa gott samband við viðskiptavini okkar og vitum að grunnurinn að því er jákvæð og góð samskipti, sanngjörn verð, traust, örugg og góð þjónusta. Markmið okkar eru gæði, fagmennska og vönduð vinnubrögð.

   

  Markverk sérhæfir sig í jarðvegsframkvæmdum og tekur að sér verkefni fyrir einstaklinga, húsfélög, fyrirtæki, bæjarfélög og verktaka, við vinnum mikið sem undirverktakar fyrir stærri verktaka í byggingariðnaðinum. Við störfum aðallega á höfuðborgarsvæðinu en tökum einnig að okkur að vinna á landsbyggðinni. Leggjum mikið upp úr vandvirkni, skipulagi, öryggi á vinnusvæði, allir séu í viðkomandi öryggisfatnaði og vinnusvæði sé snyrtilegt.

  broken image

  Magnús Sveinn Ingimundarson

  Eigandi og verkstjóri

  Hefur margra ára reynslu og þekkingu af almennri lóðavinnu, hefur starfað við hellulagnir síðan 2002

  magnus@markverk.is

 • Hafa samband

  Öryggi - Gæði - Þjónusta

  broken image

  Facebook

  broken image

  696-6638

  broken image

  Tölvupóstur